Gullmerki síl 2009

/ febrúar 22, 2009

Gunnar Hallson, Nökkva, Akureyri hlaut Gullmerki Síl þetta sinn. Gunnar hefur lagt mikið til íþróttarinnar árum saman, meðal annars sem gjaldkeri SÍL.

Gunnar Hallson er hægra megin á myndinni.
Vinstra megin er Úlfur H. Hróbjartsson formaður SÍL.

Share this Post