Hákarlar og djöflaskötur

/ desember 4, 2006

{mosimage}Thad var hellingur af rifum sem lokadi innsiglingunni ad Madang Restort i Kimbe Bay. Og vid komum thangad i nidamyrkri. GPS stadsetningarnar herna nidurfra og sjokortin passa alls ekki saman svo thad eina sem var ad gera var ad hafa einn a styrinu…

einn midskips med ljos og einn framma sem reyndi ad stara ofan i sjoinn. Tugmetra dypi og svo allt i einu koralrif sem reis snarbratt upp af dypinu og upp undir yfirbord. Vid heldum ad vid værum i rennunni en allt i einu sast glitta i koralrifid a kannski eins til tveggja metra dypi og velin sett i botn afturabak. Svo færdum vid okkur um hundrad metra og reyndum aftur. I fjordu tilraun sluppum vid i gegn. Thessi skekkja er astædan fyrir thvi ad ekki er radlegt ad sigla thar sem eru rif eda grynningar nema i dagsbirtu. Vid fengum snøgglega a okkur motvind, upp a 7 vindstig, og thad tafdi fyrir okkur. Raunar ætludum vid inn a lonid i litilli koraleyju en komum thar ekki fyrr en klukkan half sjø og tha var ordid dimmt og vid thordum ekki thar inn.
Raunar er kallinn buinn ad stranda svo oft ad hann hefur ekki tølu a thvi. Blikjølurinn er eitthvad beygladur en annars hafa ekki verid neinar skemmdir. Hann ser mest eftir korølunum sem hann skemmir thegar thetta kemur fyrir.

Tegar vid siglum ad næturlagi skiptumst vid a, tøkum tvo tima hvert. Helst tharf ad fylgjast med sjalfstyringunni sem a thad til ad verda alveg gaga. Tha tharf ad sla henni af og handsyra thar til hun er aftur ordin roleg. Stundum notum vid vindstyrid en tha er reglan ad thad lægir svo mikid ad thad verdur ovirkt.

Raunar er ansi mikid keyrt a jarngenuunni. Um bord eru tveir kæliskapar, rafmagnsdælur og rafmagns thetta og hitt. Thess vegna tharf sifellt ade vera ad hlada rafgeymana. Solarsellur og tvær vindrafstødvar hafa alls ekki vid.
Baturinn er algjørt hafskip. 20 tonn og næstum 50 fet. I sjø vindstigum a moti var thonokkud pus en ad ødru leiti var honum alveg sama, allar tuskur uppi og ekkert rifad.

Inni i Madang var lang, langflottasti stadurinn sem vid høfum komid a. Køfunarmidstød af flottustu gerd. Meira ad segja pappir a klosettunum.

Herna i Kimbe eru med flottustu køfunarstødum i heimi. Eg hef sed fleyri smafiskategundir en tølu a festir, skrautlegri en i flottasta fiskaburi. Korallarnir eru otrulega fjølskrudugir og litfagrir med anamonum og ødrum lifverum. Einn litill hakarl, skjaldbøkur og nokkrar storfiskatorfur eru komnar i reynslusafnid en vonandi kemur ad thvi ad synt verdur i hakarlatorfu og med djøflaskøtu.

kvedjur fra 5 25,7s 150 05,7e

Magnús Waage

 

Share this Post