Hátíð hafsins

/ maí 30, 2018

Eins og venjulega ætlum við að gera okkur glaðan dag á Hátíð hafsins næstkomandi laugardag. Siglingakeppni verður ræst með fallbyssu Landhelgisgæslunnar kl. 2 (skipstjórafundur kl. 1).

Meðan á keppni stendur og á eftir verður opið hús og vöfflukaffi í félagsheimilinu, svo endilega bjóðið fjölskyldu og gestum að kíkja við.

Tilkynning um keppni á Hátíð hafsins 2018

Share this Post