Hátíð hafsins – fleiri fleiri myndir

/ júní 2, 2012

Hérna er Sigurvon í sigtinu. Keppnisstjórn hótaði því að nota föst skot eftir startlínunni, þannig að bátar yfir línu yrðu skotnir í kaf. 

Okkur voru að berast fleiri myndir frá Hátíð hafsins, frá Arnari keppnisstjóra og Óla Má á Sigurvon.

 

 

 

 

Hér eru myndir Óla frá Hátíð hafsins.

Hér eru myndir Óla frá Opnunarmóti kæna í Fossvogi.

Share this Post