Hátíð hafsins – myndir og úrslit

/ júní 2, 2012

Blíða, blíða, blíða. Það þarf ekki að fara í karabíska hafið að sigla þessa dagana. Hvar er betra að vera en á sjó í svona blíðu? Hætt er við að einhverjir hafi roðnað á nefbroddinum í dag. Það þarf ekki að hafa fleiri orð um þetta en takk keppnisstjórn fyrir vöfflurnar og takk Siggi og Landhelgisgæslan fyrir hressilegt start. Hér eru nokkrar myndir og við eigum von á fleirum.

 

Þvottur á snúru … eða … eins og arkitektarnir höfðu teiknað þetta. 

Vöfflurnar sem Kristján og Snorri bökuðu voru algjört lostæti og hurfu eins og dögg fyrir sólu. Það voru stórir staflar af vöfflum á þessum diskum nokkrum mínútum áður en þessi mynd var tekin.

 

 

Share this Post