Hátíð hafsins: úrslit

/ júní 6, 2011

Þrjár skútur, Dögun, Siguvon og Stjarnan, þreyttu keppni á Hátíð hafsins 4. júní síðastliðinn í stuttri og bráðskemmtilegri keppni. Startað var úr vesturhöfninni við Grandagarð þar sem mesta fjörið var og siglt út að bankabauju, að Engeyjarrifsbauju, um Sólfarsbauju og í mark við Ingólfsgarð. 

Fleiri myndir er að finna í myndasafninu.

Smellið á ‘Nánar’ til að sjá úrslitin.

Bátur Sigldur Forgjöf Leiðréttur Röð
Dögun 0:33:07 0.840 0:27:49 1
Sigurvon 0:31:10 0.950 0:29:36 2
Stjarnan 0:35:53 0.868 0:31:08 3

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>