Heiðursborgari Paimpol – nýtt

/ júlí 25, 2006

{mosimage}Upphefðin kemur að utan! Þær fréttir voru að berast (eftir krókaleiðum) að á morgun, miðvikudag verði Baldvin Björgvinsson, skipstjóri Bestunnar, gerður að heiðursborgara Paimpol. Baldvin hefur verið ötull í keppni og starfi, hér heima og í Paimpol vegna hinnar frægu keppni Skippers d’Islande. Ekki náðist í Baldvin en hann er einmitt staddur í Paimpol.


{moscomment}

Nýi heiðursborgari Paimpol gistir í góðu yfirlæti hjá Íslandsvininum Pierre Cholle.


{mosimage}


Hér er heiðursborgarinn, Siggi Óli, Anita, Elise og Rannveig ásamt heimilishundinum. Allt í blóma.


{mosimage}


Útsýnið yfir Lezardrieux-fjörðinn.

Share this Post