Heildarúrslit þriðjudagskeppna (Reykjavíkurmót)

/ september 9, 2008

Eftir að sigldar hafa verið átján umferðir þá munar aðeins sex stigum á fyrsta og öðrum bát. Fyrir úrkast munar aðeins þrem stigum.
Það hefur ekki gerst svo lengi sem elstu menn muna að sumarið hafi verið svo gott að ekki hefur fallið niður keppni vegna veðurs. Það er því ljóst að það er kastað þrem keppnum úr heildarsummunni. Úrslitin eru komin hér fyrir neðan.

-Birt með fyrirvara um innsláttarvillur og aðrar smá leiðréttingar sem gætu komið fram. –

-Þessar tölur eru yfirfarnar af nokkrum aðilum og teljast réttar. –

-Kröfur um leiðréttingar verða því að vera vel rökstuddar og berist til keppnisstjórnar Brokeyjar. –

    1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 Sum frá Alls
1 Dögun 2 4 1 1 1 2 1 1 3 1 1 1 2 8 1 1 5 5 41 18 23
2 X-B 1 1 2 5 2 5 2 3 1 2 5 2 1 3 2 4 2 1 44 15 29
3 Lilja 4 5 5 2 4 1 4 3 4 3 2 5 4 2 3 2 4 2 59 15 44
4 Aría 3 2 6 4 3 5 3 3 2 5 3 3 5 5 7 5 9 6 79 22 57
5 Ögrun 5 3 3 3 5 4 5 3 5 4 4 4 6 4 5 6 9 4 82 21 61
6 Aquarius 7 5 6 6 5 5 9 3 6 7 6 6 3 1 6 3 1 3 88 23 65
7 Día 6 5 4 6 5 5 6 2 6 6 6 7 7 8 4 9 6 6 104 24 80
8 Dís 7 5 6 6 5 5 7 3 6 8 6 7 7 8 7 9 3 6 111 25 86
9 Ásdís 7 5 6 6 5 5 9 3 6 8 6 7 7 6 7 7 7 6 113 24 89
10 Þerna 7 5 6 6 5 3 9 3 6 8 6 7 7 8 7 9 9 6 117 27 90
11 Gulla granna 7 5 6 6 5 5 9 3 6 8 6 7 7 7 7 9 9 6 118 27 91
12 Rosinn 7 5 6 6 5 5 9 3 6 8 6 7 7 8 7 8 9 6 118 26 92
13 Sigyn 7 5 6 6 5 5 8 3 6 8 6 7 7 8 7 9 9 6 118 26 92
                                             
Share this Post