Heimildarmynd um eina af hetjum hafsins

/ júlí 9, 2008

Út er komin heimildarmynd um franska siglarann Eric Tabarly. Hann var foringi í franska sjóhernum og oft kallaður faðir franskra skútusiglinga. Hann setti fjölda meta á bátum sínum sem allir hétu Pen Duick. Hann keppti tvisvar í Whitbread-keppninni, 1973 og 1993. Fyrir tíu árum féll hann útbyrðis og drukknaði í miklu óveðri undan ströndum Wales.

Hér má sjá sýnishorn úr myndinni (read more).

Share this Post