HEIMSMET

/ apríl 5, 2007

{mosimage}Frakkar flokka siglingafólk í tvennt: Siglara og hraðabrjálæðinga. Þeir síðarnefndu náðu langþráðu takmarki sem fjölmargir hafa reynt við án árangurs. Undanfarin ár höfum við birt myndir af allskonar undarlegum vindknúnum fyrirbærum sem ætlað var að setja ný hraðamet. Hér er tenging á heimasíðu nýkrýndra heimsmetshafa: Hydroptere


{mosimage}

Share this Post