Heimsmetið nálgast
Fancis Joyon nálgast markið þar sem hann setur heimsmetið í að sigla kringum jörðina. Það þarf eitthvað að koma fyrir ef hann á ekki að ná í mark á innan við 60 dögum. Einhverjar bilanir eru í reiðanum hjá honum þannig að hann er ekki á fullu afli en það breytir litlu í þeim góða byr sem hann er og verður í.
{mosimage}