Híft sunnudaginn 16. október

/ október 15, 2011

Svo það sé á hreinu, þá verður híft á morgun, sunnudaginn 16. október. Kraninn kemur upp í Gufunes kl. 8. Byrjað verður að hífa þyngstu bátana, Elínu Önnu og Músina eins fljótt og auðið er. Síðan kemur röðin að léttari bátum.

Share this Post