Hlýtt haust!

/ september 3, 2008

{mosimage}Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur spáir hlýju og góðu hausti. Ómerkilegar lægðir en úrkomusamt um vestnavert landið. Þess bera að geta að Einari tókst einkar vel til um veðurspá sumarsins. Hann beindi öllum lægðum til Bretlands og lét hlýtt loft í ríkjandi austanáttum leika við landsmenn, svo vel að elstu menn muna ekki annað eins. Sjá nánar hér eða á linknum hér vinstra megin á síðunni.

Share this Post