Hönnunarsamkeppni – niðurstaða

/ júlí 18, 2016

Ákveðið var af stjórn félagsins á stjórnarfundi um helgina að fara í samstarf við TEIKNISTOFU ARKITEKTA GYLFA GUÐJÓNSSONAR OG FÉLAGA ehf
Nú er komið að „Stigi 2“ í ferlinu og hefjast nú viðræður við þann aðila sem var með bestu hugmyndina. Gera má ráð fyrir einhverjum breytingum því nokkrar athugasemdir komu fram á skemmtilegum félagsfundi þar sem þetta mál var á dagskrá. Í lok þessara vinnu eiga að liggja fyrir teikningar að innan- og utanhúss, ásamt áætluðum byggingakostnaði til að félagið geti hafið vinnu við fjármögnun á verkefninu. Þegar hönnun og fjármögnun liggur fyrir verður félagsfundur sem ákveður framhaldið á verkefninu.

Sjá nánar teikningar hér

Nýtt húsnæði 1Nýtt húsnæði 2  Nýtt húsnæði 6 Nýtt húsnæði 3Nýtt húsnæði 4 Nýtt húsnæði 5

Share this Post