Hugið að landfestum

/ september 9, 2011

Nú er kominn sá árstími að allra veðra er von. Athugið hvort landfestar séu nokkuð að nagast í sundur og bætið við auka spottum.Við biðjum ykkur bæði að fara reglulega að ykkar bát og skoða hvernig hann er festur og einnig að koma við þegar hvasst er.

Bryggjunefndin.

Share this Post