/ nóvember 19, 2009
Á ensku heitir þetta eða kiteboarding. Hvað heitir þetta á íslensku? Drekabretti? Að drekabretta? … Alla vega … þetta er flott vídeó af … þessu … Handritið er ekki uppá marga fiska en myndatakan og tæknivinnslan er flott.