Hvað?

/ maí 5, 2008

Hvað er athugavert við þessa mynd?


Samkvæmt sögusögnum munu einhverjir í eigendahópnum hafa verið að skipta um stög á mastrinu. Einhver fór upp og enginn hélt við. Svo bara hallaði báturinn í áttina að Lilju og mastrið brotnaði. Einhver fór í sjóinn milli bátanna, heppinn að ekki var bátur í því stæði. Mastrið, það er að segja helmingurinn af því, dúndraði niður og í gegnum dekkið á Lilju.

Ekki munu hafa orðið aðrir áverkar en sært stolt og einhver fékk kalt bað. Æ, æ, æ ég hlæ svo mikið að ég get varla skirfað…

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>