Hver vann Tjarnarsprettinn?

/ september 22, 2008

Hver haldið þið að hafi unnið Tjarnarsprettinn í götuhjólreiðum síðustu helgi?

Það verða engar vísbendingar gefnar en, jú, þetta tengist siglingum í víðasta skilningi. (read more)Auðvitað vann Haffi, Hafsteinn Ægir Geirsson, einn okkar allra besti siglari.

Haffi er ósigrandi þegar hann er á hjólinu, alveg sama hvaða grein það er.
Þetta er fjórða árið í röð sem Haffi vinnur Tjarnarsprettinn.

{mosimage}


Myndina tók Albert Jakobsson.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>