Hversu miklir aumingjar geta menn verið…

/ apríl 26, 2008

Þessari sleðakerru var stolið frá Hjálparsveit Skáta í Kópavogi. Kerran er, eða réttara sagt var, auðvitað notuð við björgunarstörf. Maður bara skilur ekki svona siðblindan hugsunargang algerra aumingja sem gera svona lagað. Hversu mikill aumgingi og lúser þarf maður að vera til að gera svonalagað? Stela björgunarbúnaði af hjálparsveit!
{mosimage}

Eins og fram kom hér var talið að kerran væri fundin en það er víst ekki alveg á hreinu og er það mál enn í skoðun. Höfum því augun áfram opin.

Nánar um þetta hér

Share this Post