Ingólfsgarður lokaður

/ mars 1, 2009

Ingólfsgarði hefur verið lokað með keðju. Þessi lokun gildir ekki fyrir þá sem eiga skútur við bryggjuna eða félagsmenn sem eiga erindi út á garðinn. Þessi lokun mun aðeins gilda meðan bryggjuhliðið okkar er í viðgerð. Tilgangurinn er eingöngu sá að draga úr óþarfa umferð svo vaktmenn eigi auðveldara sé að fylgjast með óæskilegri umferð á bryggjunni. –

Nýlega var komið að tveimur hettuklæddum náungum sem huldu andlit sitt og hlupu í burtu, alla leið upp á Sæbraut þar sem bíll beið eftir þeim og ók með þá á ofsahraða burt.

Share this Post