Inspired by sailing … in Iceland

/ október 18, 2011

 
Glöggir ættu að koma auga á Rúnar hjá Borea Adventures. Skútan sem heitir Aurora er 60 fet og var áður í eigu Sir Robin Knox-Johnston. Skútan hefur skutlast fjórum sinnum umhverfis hnöttinn og ávallt skilað áhöfn sinni í höfn. Það ætti að vera hægt að treysta henni.
 
Share this Post