IRC forgjafir 2015

/ mars 25, 2015

Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir forgjöf kjölbáta 2015 inn á vef Siglingasambands Íslands. Að vanda eru þetta IRC forgjafir gefnar út af RORC í Bretlandi.  Til að sækja um forgjöf þarf að fylla út viðeigandi eyðublað og senda á sil@silsport.is  Nánar upplýsingar um umsóknir má finna á heimasíðu IRC. Ársrit IRC er einnig komið skrifstofu SÍL og þeir sem óska eftir því að fá eintak sent, geta sent beiðni þess efnis á netfangið hér að ofan.

Umsóknareyðublöð er að finna á vef Siglingasambands Íslands www.silsport.is

irc-rating-logo

 

Share this Post