Íslandsmeistaramót í kænusiglingum

/ ágúst 9, 2015

Íslandsmótið í kænusiglingum fór fram í Reykjavík um helgina. 25 kænusiglarar þreyttu keppni úr fjórum siglingafélögum: Brokey í Reykjavík, Þyt í Hafnarfirði, Nökkva á Akureyri og Ými í Kópavogi. Mótið hófst klukkan þrjú á föstudag og lauk klukkan fimm á sunnudag og alls voru sigldar níu umferðir á þessum þremur dögum.

Veðurskilyrði voru fjölbreytt og keppendur fengu því að reyna sig við ólíkar aðstæður alla þrjá dagana. Seglin vöktu mikla athygli og földi fólks fylgdist með keppninni frá Sólfarinu og á Ingólfsgarði við Hörpu.

Keppt var í fjórum flokkum: Optimist A, Optimist B, Laser Radial og Opnum flokki þar sem siglt var á Laser Standard, Laser 4.7, Topper Topaz og 29er.

Við verðlaunaafhendinguna mætti Sigurður Björn Blöndal, formaður borgarráðs og varaformaður Faxaflóahafna og afhenti verðlaunin.

11834801_678758688890305_7589653832615310106_o

Optimist A:
1. Þorgeir Ólafsson, Brokey
2. Ísabella Sól Tryggvadóttir, Nökkva
3. Andrés Nói Arnarsson, Brokey

11822886_678758488890325_7630113184914133624_o

Optimist B:
1. Bergþór Bjarkason, Þyt
2. Stefán Daði Karelsson, Nökkva
3. Axel Stefánsson, Brokey

11807125_678756212223886_161251576833869590_o

Laser Standard
1. Þorlákur Sigurðsson, Nökkva
2. Hulda Lilja Hannesdóttir, Brokey
3. Friðrik Valur Elíasson, Nökkva

11807766_678756095557231_6830510595727431004_o

Opinn flokkur:
1. Björn Heiðar Rúnarsson, Nökkva (Laser Standard)
2. Breki Sigurjónsson, Nökkva (Laser Standard)
3. Þór Elíasson, Nökkva (Laser 4.7)

Aðal styrktaraðili mótsins var Centerhotels og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Stjórn félagsins vill einnig þakka öllum þeim sjálfboðaliðum sem komu með einum eða öðrum hætti að undibúningi við framkvæmd mótsins, því án þeirra hefði þetta ekki tekist.

Myndir er einnig að finna á Twitter og Instagram undir taginu #kaenur2015 og myndbönd á Siglingarásinni á YouTube

Umfjöllun á RÚV- Íþróttir

IMG_20150807_173247

IMG_20150807_171920

IMG_20150809_140304

IMG_20150809_140101

IMG_20150809_140032

IMG_20150809_130136

IMG_20150809_120451

IMG_20150809_120411

IMG_20150809_120334

IMG_20150809_120325

IMG_20150809_093735

IMG_20150809_075537

IMG_20150808_135556

IMG_20150808_135117

IMG_20150808_135114

IMG_20150808_112519

IMG_20150808_112511

IMG_20150808_111156

IMG_20150808_110138

IMG_20150808_105722

IMG_20150808_105718

IMG_20150808_105713

IMG_20150807_181441

IMG_20150807_181439

IMG_20150807_174458

IMG_20150807_172018

IMG_20150807_171950

 

IMG_20150807_171841

IMG_20150807_171733

IMG_20150807_171729

IMG_20150807_170811

IMG_20150809_164809

11780056_10206280523284979_7997115487511374011_o

11856503_677686378997536_9215152701484907018_o

11779795_678298602269647_1313043915306698209_o

11791964_677686552330852_799777992973513631_o

IMG_20150810_175638

Share this Post