Íslandsmeistaramótin framundan

/ ágúst 6, 2008

Næstu helgi verður Íslandsmeistaramót á kjölbátum haldið í Hafnarfriði af hinum ágæta siglingaklúbbi Þyt og því frábæra fólki sem þar er. Helgina á eftir verður íslandsmeistaramót á kænum haldið á Ísafirði. Þangað stefna tugir skútusiglara í þeim tilgangi að koma saman og hafa gaman ásamt því auðvitað að takast á um hver er besti kænusiglari landsins.

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>