Íslandsmeistarar

/ ágúst 21, 2012

 

Áhöfnin á Dögun sigraði á Íslandsmóti kjölbáta fimmta árið í röð með miklum yfirburðum, hlaut aðeins 5 refsistig. Í öðru sæti var Xena og Icepick 1 í þriðja sæti. Það var siglingafélagið Ýmir í Kópavogi sem hélt mótið að þessu sinni og með miklum sóma. Keppnisstjóri var Birgir Ari Hilmarsson.

Hér má sjá úrslit 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>