Íslandsmót kæna 2016

/ ágúst 4, 2016

Siglingafélagið Ýmir heldur Íslandsmót kæna dagana 5. – 7. ágúst. Það er gríðalega góð þátttaka á þetta mót og enn er að bætast við skráningar. Við hvetjum alla til að koma í Ými um helgina og fylgjast með því þessi mót eru alltaf skemmtileg.

Sjá nánar um mótið á heimasíðu Ýmis

IMG_20150807_170811

Share this Post