Íslandsmót kjölbáta 2015

/ ágúst 18, 2015

Íslandsmeistarar í siglingum kjölbáta 2015 er Skegla úr Hafnarfirði. Þeir sigldu af gríðalegu öryggi alla þrjá keppnisdagana og áttu þetta sannarlega skilið. Ég held að allir séu sammála um að þarna hafi farið fram virkilega gott mót í góðum vindi.

1. Skeggla (Þytur)
2. Dögun (Brokey)
3. Aquarius (Brokey)

Sjá úrslit hér: Islandsmot 2015-Úrslit
Íslandsmeistar 2015

Skegla Íslandsmót 2015

11138086_10153564926482658_7809963522461572002_n

 

 

Share this Post