Íslandsmót kjölbáta – úrslit

/ ágúst 18, 2013

Hér koma úrslitin frá þriðja degi Íslandsmótsins. Þetta var spennandi keppni allt til loka. Úrstlitin réðust ekki fyrr en í síðustu keppninni. Þar munar aðeins einni sekúndu á Dögun og Þernu. Ef Þerna hefði náð fram fyrir Dögun hefði Þerna náð bronsverðlaunum og Dögun hefði tapað gullinu til Sigurvonar.

Við viljum þakka keppendum fyrir frábæra siglingadaga og spennandi og skemmtilega keppni. Sérstakar og kærar þakkir fá allir þeir sem lögðu á sig mikla vinnu til að gera þetta mót svo vel úr garði.

(Hægt er að smella á myndir til að stækka þær)

Islandsmot_2013_urslit

Islandsmot_2013_umferd5

Islandsmot_2013_umferd6

Islandsmot_2013_umferd7

 

Islandsmot_2013_umferd8

Share this Post