Íslensk skútuleiga í Noregi

/ apríl 4, 2008

{mosimage}Sævar Reynisson, sem býr í Osló í Noregi, á nýja 40 feta tvíbytnu (catamaran) sem hann leigir út. Hann vill gjarnan leiga skútuna Íslendingum til siglinga t.d. í norska og sænska skerjagarðinum sem er rétt fyrir utan Osló. Skerjagarðurinn er afar fallegur með skemmtilegum víkum og mörgum höfnum.
Lesið nánar á www.katcharter.no
Einnig má hafa samband í síma 0047 + 92636969.

Það má líka benda á þessa hérna sem er Dönsk skúta sem hægt er að leigja í Danmörku. 45 feta skúta

Share this Post