Ísmolinn fær liðsauka

/ júlí 24, 2008

{mosimage}Björn Jörundur uppljóstrar leyndarmáli í Fréttablaðinu í dag (fimmtudag 24. júlí).
Björn ætlar eftir strangar æfingar í Danmörku og einn íspinna að sigra Íslandsmótið á Molanum með dóttur sinni og Daníel Ágústi. Þau ætla að spila sig í gegnum keppnina. Þetta kallar maður fréttir.

Share this Post