Jet-Boats á ám

/ maí 8, 2008

Það mætti alveg flengjast á þessu upp Ölfusá. Ætli þetta fari ekki að sjást hér á Íslandi? Kannski ekki meðan það kostar svona mikið að fylla.

Eins og gefur að skilja erum við engir sérfræðingar í vélum, en hljóðið svipar til torfærutækjanna sem keppt er á hér á landi, þannig að þetta eyðir kannski 100/100 km?Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>