Jólasíld og bjórsmakk
Það hefur verið heldur lítið um fagnaðarlæti í haust eftir gott siglingatímabil. Við bætum úr því á laugardaginn með laufléttu jólabjórsmakki og síldarborði, góðu skútuspjalli og gleði, á morgun, laugardaginn 10. desember.
Við lofum tónlist, pubquiz (ef þátttaka er næg) og heitum umræðum um framtíð siglinga í Skerjafirði 🙂