Kænudeildin í æfingabúðum

/ júlí 6, 2009

Þjálfararnir Anna og Kári ásamt Hannesi landstjóra eru núna norður á Akureyri með vaskan hóp kænusiglara úr Brokey. Nökkvi stendur fyrir æfingabúðum þessa dagana sem eru undirbúningur og upphitun fyrir landsmót UMFÍ sem hefst á fimmtudaginn.

Hægt er að sjá fullt af myndum frá fyrsta degi æfingabúðanna og góða veðrinu á Akureyri í gær á heimasíðu Nökkva.

Share this Post