Kafteinn ofurbrók

/ júlí 11, 2007

{mosimage}Heyrst hefur að kafteinninn á Bestunni sé nú einnig kafteinn á hvalaskoðunarbáti! Ef þið mætið honum á Sundunum, nýtið ykkur reglurnar og víkið hvergi, hann kann siglingareglurnar og því óhætt að fara í „chicken“ við hann!!!


En að öllu gamni slepptu þá virðist hann hafa siðað nýju vinnufélaga sína til, því þeir sigla nú útúr höfninni af fullri virðingu við okkur í Austurbugtinni.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>