Kalt… eða ekki?

/ mars 9, 2007

Seglbretti hafa ekki átt miklum vinsældum að fagna hér á landi. Sumir vilja sjálfsagt kenna um kulda. Þessi gaur er nú ekkert að spá í það. Hann var þó heppinn að „kuldaboli“ náði honum ekki!!!
Share this Post