Keppni aflýst

/ ágúst 30, 2006

Í gær var annarri umferð í röð aflýst vegna veðurs og lítils áhuga keppenda. Veðrið var eiginlega snarbjrálað rok einu sinni enn. En þetta er einmitt það sem gerist gjarnan á þessum árstíma. Haustlægðirnar eru farnar að láta sjá sig. Hitamunurinn á loftmassanum er meiri og lognið flýtir sér meira og meira. Það er eiginlega þannig að á þessum árstíma er annað hvort logn eða rok og lítið þar á milli. Keppendur hafa lítinn áhuga á að fara út í svona roki sem yrði aðeins til þess að valda skemmdum á bátunum upp á hundruð þúsunda. Þó þeir gætu svo sem siglt þá er allt of hætt við því að það yrði bara of dýr sigling.

{moscomment}

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>