Keppnin stækkar og stækkar…

/ nóvember 19, 2007

Paimpol – Reykjavík – Gravelines – Paimpol. Er leiðin sem sigld verður í Skippers Du Islande 2009. Þeir sem eiga leið um Paris Boatshow á fyrstu dögum desember mánaðar næstkomandi munu verða varir við kynningu á keppninni. Miklar pælingar voru árið 2006 um að hafa Gravelines með í keppninni, nú er það ákveðið.
Smelltu hér til að skoða heimasíðu keppninnnar.

Share this Post