Keppnisstjórn á þriðjudögum

/ ágúst 16, 2011

Nú er komin ný úthlutun á keppnisstjórn fyrir það sem eftir er í sumar. Við röðum eftir fjölda keppnisdaga hingað til í sumar. Þáttakendur á þriðjudögum hafa verið frá þremur og upp í sex. 
16/8. Dögun (keppt 8 sinnum)
23/8  Sigurvon (keppt 8 sinnum)
30/8  Ögrun (keppt 7 sinnum)
 6/9   Stjarnan (keppt 3 sinnum)
Við skulum reyna að sigla saman á þriðjudögum eftir lokamót ef veður leyfir.  
13/9  Día  (keppt 2 sinnum)
20/9  Ásdís (keppt 2 sinnum)
27/9  Aquarius (keppt 1 sinni).

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>