Keppnisstjórn seinnihluti sumars

/ júlí 12, 2010

Hér er skipulagið á framhaldinu. Sú skúta sem er með bestu stöðuna sér um næstu keppni og svo koll af kolli.

Hægt er að gera athugasemdir við röðina næsta þriðjudag eftir keppni ef einhverjar eru.

Share this Post