Kom eitthvað fyrir?

/ janúar 25, 2009

Þegar einn af kænusiglurunum sem voru að sigla í gær kom í land þá var þar samankomið allt það lögreglu, slökkvi og sjúkralið sem var á lausu á höfuðborgarsvæðinu þá stundina. Ástæðan mun hafa verið yfirgengileg viðbrögð við beiðni um smá aðstoð… meira um það fljótlega þegar fréttamaður hefur náð tali af kænudeildinni.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>