Kom eitthvað fyrir?

/ janúar 25, 2009

Þegar einn af kænusiglurunum sem voru að sigla í gær kom í land þá var þar samankomið allt það lögreglu, slökkvi og sjúkralið sem var á lausu á höfuðborgarsvæðinu þá stundina. Ástæðan mun hafa verið yfirgengileg viðbrögð við beiðni um smá aðstoð… meira um það fljótlega þegar fréttamaður hefur náð tali af kænudeildinni.

Share this Post