Komin í höfn

/ júlí 22, 2011

Þessi mynd segir meira en þúsund orð. Orð nr. þúsund og eitthvað er Aquarius. Hann liggur við gömlu flotbryggjuna og bíður eftir að komast í stæði.

Share this Post