Kópavogur stækkar

/ júlí 1, 2008

Það er komin ný uppfærsla af gerfihnattamyndum af höfuðborgarsvæðinu í Google Maps. Eins og sjá má á þessari mynd hefur Kársnes stækkað þónokkuð. Við höfum ekki aðra skoðun á þessu en þá að það þrengir að siglingaíþróttinni allstaðar og þarna er orðið stutt eftir að klára að fylla alveg yfir til Reykjavíkur. Myndin segir allt sem segja þarf. Rauða línan táknar hvar fjaran var um það bil einhverntíman fyrir ekki svo löngu.
{mosimage}

Share this Post