Kranadagur 2020

/ apríl 19, 2020

Í ljósi aðstæðna þá er ný dagsetning á kranadegi í Gufunesi í ár 9. maí og til vara 10. maí.
Við í stjórninni biðjum félagsmenn að fara eftir þeim tilmælum sem gefin eru út varðandi fjölda á hverjum bát fyrir sig. Nánari tímasetning verður gefin út þegar nær dregur.
Sjá má dagskrá 2020 hér: http://brokey.is/siglingakeppnir/dagskra/

Stjórnin.

Share this Post