Munið kranadaginn næsta laugardag

/ október 6, 2011

Stefnt er að því að halda kranadag í Gufunesi þann 8. október. Þá stendur vel á sjávarföllun. Svo viðrist sem blása eigi stíft aðfaranótt laugardags og fram á morgun en lægja eigi snögglega um hádegisbil. Vonum að það gangi eftir. 

Eins og fram hefur komið er kraninn væntanlegur kl. 13 og vatnsbíll kl. 16. Hífing kostar 15.000 kr. á bát. Greiðist á staðnum.

Share this Post