Kranadagur

/ apríl 28, 2022

Þá er komið að því, kranadagur næsta laugardag (30.04.2022) í Gufunesi 🙂
Kraninn kemur kl. 17:00 og við byrjum þá strax. Ef ég tel þetta rétt þá eru einungis fimm bátar sem fara niður og ef þinn bátur er ekki á listanum þá máttu láta vita með því að senda póst á brokey@brokey.is
Röðin verður ca. svona: Borgin, Röst, Dúfa, Nornin & Ögrun.