Kranadagur í góðviðri
Kranadagurinn gekk áfallalaust fyrir sig blíðviðrinu í gær. Rauði gúmmíbáturinn var til taks að aðstoða báta. Hér fyrir neðan sést Dögun taka straujið inn í Reykjavík.
Fleiri myndir er hægt að skoða með því að smella á ‘Myndasafn’ hérna til vinstri.