Kranadagur í Gufunesi 2. MAÍ

/ maí 1, 2009

Tíminn flýgur og dagurinn lengist. Nú fer að líða að einum mesta hátíðisdegi okkar siglara, þegar við sjósetjum bátana.

Kranadagurinn í Gufunesi verður laugardaginn 2. maí. Hífing hefst kl. 9:30.

Hætt hefur verið við hugsanlega frestun fram á sunnudag. Hífingin verður því á laugardag eins og áður var áætlað.

Share this Post