Kranadagur næsta laugardag
{mosimage}Það voru margir sem nýttu góða veðrið sumardaginn fyrsta til að botnmála, bóna og dytta að bátum sínum í Gufunesi. Það er heldur ekki seinna vænna því næsta laugardag er ætlunin að sjósetja þá báta sem þar eru.
Mæting kl. 9.