Kranadagur næsta laugardag

/ apríl 17, 2007

{mosimage}Það voru margir sem nýttu góða veðrið sumardaginn fyrsta til að botnmála, bóna og dytta að bátum sínum í Gufunesi. Það er heldur ekki seinna vænna því næsta laugardag er ætlunin að sjósetja þá báta sem þar eru.


Mæting kl. 9.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>