Lokabrok

/ október 5, 2016

Haldin verður hífingaræfing laugardaginn 8/10, því þá er komið að hinu árlega lokabroki. Að vanda verður nýir Reykjavíkurmeistarar krýndir og verðlaun veitt fyrir tilþrifamesta strandið. Kranadegi hefur verið frestað til 15/10 vegna veðurs.

image

Kvöldskemmtunin verður í anda hinnar suðurþýsku októberhátíðar og eru gestir hvattir til að mæta í viðeigandi klæðnaði.

Share this Post