Kranadagur og LokaBrok

/ október 1, 2014

PA160005Þá er komið að því að hífa… enn og aftur. Kranadagur verður þann 18. október næstkomandi. Mæting er á Ingólfsgarði kl. 11:00 en háflóð verður um þrjúleytið. Við minnum á að flotbryggjunni verður lokað 1. nóvember, en þá eiga allir bátar að vera komnir annað.

Um kvöldið ætlum við svo að gera okkur glaðan dag í félagsheimilinu á Ingólfsgarði. LokaBrokið hefst kl. 20.

Share this Post